Við erum miklu meira en bílaleiga

Við vitum hvað þarf til að ná framúrskarandi árangri og sú vinna stoppar aldrei. Samkeppnin á okkar markaði er mikil og það kallar á orku, sveigjanleika og nýstárlegra hugsana að leiða á okkar markaði.

Eigðann frá okkur, úrval sölubíla á skrá

Úrval notaðra bíla til sölu hjá Blue í frábæru standi Yfirfarnir af okkar hágæða starfsmönnum fyrir hverja sölu

Leigðann hjá okkur

Langtímaleiga Blue sniðin að þínum kröfum og fjárhag. 
Erum með úrval bíla í langtímaleigu allt frá rafmagnsbílum, 
tengitvinnbílum og þessum venjulega

Góðgerðarfest Blue

Góðgerðarfest Blue

Góðgerðarfest Blue Car Rental verður haldið í fimmta sinn um miðjan október og er undirbúningur fyrir þessa miklu veislu þegar hafinn. Góðgerðarfestið er ein af leiðum Blue Car Rental til að styrkja samfélagsleg verkefni og vekja athygli á þeim mikilvægu málefnum og störfum sem unnin eru á svæðinu. 

Skoða nánar
Jafnlaunavottun

Jafnlaunavottun

Hjá Blue Car Rental ríkir virðing fyrir ólíkum störfum og starfsfólk vinnur sem ein heild. Tilgangur jafnlaunastefnunnar er að styðja við farsælan rekstur fyrirtækisins ásamt því að tryggja að allt starfsfólk Blue Car Rental njóti sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf.

Skoða nánar
Samfélagsleg ábyrgð

Samfélagsleg ábyrgð

Samfélagsábyrgð fyrirtækja felst í því að fyrirtæki markar sér stefnu þar sem viðskiptahættir þess tekur tillit til félagslegra, umhverfislegra og siðferðislegra þátta samfélagsins. Við teljum að það sé fyrirtæki í hag en ekki óhag að fylgja slíkri stefnu.

 

Skoða nánar

Fréttir

Nýjustu fréttir frá Blue

Sjá allar fréttir

Um Okkur

Laus störf

Finna starf

Langtímaleiga

Skoða nánar

Góðgerðafest Blue Car Rental

Skoða nánar